fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Gyokeres er með þrjú félög sem hann vill helst fara til í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 19:00

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokeres framherji Sporting Lisbon er með þrjú félög sem hann myndi helst vilja fara til í sumar.

Gyokeres fer frá Sporting Lisbon í sumar en þessi sænski framherji vill fara til stærstu liða Evrópu.

A Bola í Portúgal segir að Liverpool, Manchester City og Arsenal séu félögin sem Gyokeres horfi til.

Gyokeres er 26 ára gamall en hann hefur verið frábær hjá Sporting en áður raðaði hann inn fyrir Coventry.

Arsenal hefur mest verið orðað við Gyokeres en ljóst er að hann fer í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða