fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Veðurfarið og myrkrið að gera eiginkonuna brjálaða – Alls ekki sú fyrsta til að kvarta yfir borginni

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. mars 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Ruben Amorim, Maria Joao Diogo, er ekki að njóta sín í Manchester og saknar lífsins í Portúgal verulega.

Frá þessu greinir the Sun en Maria ákvað að færa sig yfir til Manchester ásamt eiginmanni sínum í nóvember á síðasta ári.

Amorim er umtalaður þessa dagana en hann hefur ekki náð að koma United á rétta braut undanfarna fimm mánuði og er spilamennskan ekki upp á marga fiska.

Samkvæmt Sun þá er Maria orðin vel þreytt á lífinu en hún er alls ekki hrifin af myrkrinu, vindinum og rigningunni.

Hún á sjálf í erfiðleikum með að aðlagast nýju landi en bæði hún og Amorim hafa búið í heimalandinu nánast allt sitt líf.

Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem eiginkona leikmanns eða þjálfara United á erfitt með að aðlagast í Manchester en nefna má Jorgelina Cardoso, eiginkonu Angel Di Maria, sem vildi yfirgefa landið sem fyrst eftir komuna frá Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar