fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Veðurfarið og myrkrið að gera eiginkonuna brjálaða – Alls ekki sú fyrsta til að kvarta yfir borginni

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. mars 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Ruben Amorim, Maria Joao Diogo, er ekki að njóta sín í Manchester og saknar lífsins í Portúgal verulega.

Frá þessu greinir the Sun en Maria ákvað að færa sig yfir til Manchester ásamt eiginmanni sínum í nóvember á síðasta ári.

Amorim er umtalaður þessa dagana en hann hefur ekki náð að koma United á rétta braut undanfarna fimm mánuði og er spilamennskan ekki upp á marga fiska.

Samkvæmt Sun þá er Maria orðin vel þreytt á lífinu en hún er alls ekki hrifin af myrkrinu, vindinum og rigningunni.

Hún á sjálf í erfiðleikum með að aðlagast nýju landi en bæði hún og Amorim hafa búið í heimalandinu nánast allt sitt líf.

Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem eiginkona leikmanns eða þjálfara United á erfitt með að aðlagast í Manchester en nefna má Jorgelina Cardoso, eiginkonu Angel Di Maria, sem vildi yfirgefa landið sem fyrst eftir komuna frá Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning