fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Arteta hafði ekkert að gera með ákvörðun Arsenal – ,,Ekki mikið sem þú getur gert“

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. mars 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að hann hafi haft lítið að gera með það að Chido Obi Martin hafi yfirgefið félagið fyrir Manchester United.

Obi Martin er 17 ára gamall sóknarmaður sem hefur spilað tvo deildarleiki fyrir United í vetur en fékk aldrei tækifæri á Emirates.

United tryggði sér þjónustu leikmannsins í fyrra en hann hafði raðað inn mörkum fyrir unglingalið Arsenal í dágóðan tíma.

,,Chido Obi að yfirgefa okkur fyrir Manchester United? Ég tók ekki mikinn þátt í þeirri ákvörðun,“ sagði Arteta.

,,Þegar leikmaður ákveður að það sé best fyrir hann að fara þá er ekki mikið sem þú getur gert.“

,,Það er óheppilegt því við viljum halda okkar bestu leikmönnum úr akademíunni og sjá þá ná árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar