fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Evrópa: United gerði jafntefli og Tottenham tapaði – Sverrir lagði Albert í Íslendingaslag

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 19:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í fínni stöðu í Evrópudeildinni eftir leik við Real Sociedad sem fór fram í kvöld.

Orri Steinn Óskarsson er leikmaður Sociedad en hann kom inná sem varamaður í leik sem lauk með 1-1 jafntefli á Spáni.

Joshua Zirkzee hafði komið United yfir í viðureigninni en Mikel Oyarzabal jafnaði metin fyrir Sociedad úr vítaspyrnu og lokatölur 1-1.

Einnig í Evrópudeildinni þá tapaði Tottenham sinni viðureign gegn AZ Alkmaar í Hollandi 1-0 en er í ágætri stöðu fyrir seinni leikinn.

Lyon vann þá FCSB frá Rúmeníu örugglega 3-1 og Rangers vann Fenerbahce 3-1 á útivell í frábærum sigri.

Í Sambandsdeildinni þá er Chelsea 2-1 yfir gegn FC Kaupmannahöfn en þeir ensku unnu 2-1 sigur í Danmörku.

Víkingsbanarnir í Panathinaikos unnu Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina 3-2 en leikið var í Grikklandi.

Albert kom inná sem varamaður hjá Fiorentina en Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir þá grísku.

Molde lagði þá Legia frá Póllandi 3-2 og Real Betis gerði 2-2 jafntefli við Vitoria Guimaraes frá Portúgal á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“