fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 17:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, segir að Harry Maguire eigi skilið sæti í enska landsliðinu.

Maguire er nokkuð umdeildur leikmaður en hann á sýna gagnrýnendur og einnig sína aðdáendur.

Þrátt fyrir mjög brösugt gengi United á þessu tímabili þá telur Tuchel að Maguire eigi að fá pláss í næsta hóp landsliðsins.

,,Harry Maguire á skilið að vera valinn í enska landsliðpið en það er undir Thomas Tuchel komið,“ sagði Amorim.

,,Hann er að spila mjög vel þessa stundina og hann er meiri leiðtogi í dag sem getur hjálpað landsliðinu. Ég vona að hann verði valinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Í gær

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag