fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Fyrrum markvörður Kórdrengja gat ekki bjargað Millwall – Stefán Teitur spilaði í flottum sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 14:19

Lukas Jensen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace er komið í næstu umferð enska bikarsins eftir leik við Millwall sem fór fram í dag.

Millwall þurfti að spila manni færri alveg frá 8. mínútu en Liam Roberts fékk þá rautt spjald í markinu.

Lukas Jensen, fyrrum markvörður Kórdrengja, kom inná í hans stað en Jensen er aðalmarkvörður liðsins í dag.

Því miður fyrir Jensen og hans menn þá tapaðist leikurinn 3-1 en Palace hafði betur nokkuð sannfærandi að lokum.

Preston tryggði sér einnig sæti í næstu umferð eftir leik gegn Burnley en Stefán Teitur Þórðarson lék með heimaliðinu í öruggum 3-0 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“