fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 22:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tap varð niðurstaða hjá íslenska kvennalandsliðinu í Frakklandi í Þjóðadeildinni í kvöld.

Kadidiatou Diani kom heimakonum yfir í kvöld með marki á 23. mínútu og útlitið varð svartara þegar Marie-Antoinette Katoto tvöfaldaði forskotið.

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir svaraði hins vegar fyrir íslenska liðið með marki úr aukaspyrnu á 37. mínútu og staðan í hálfleik var 2-1.

Sandy Baltimore kom Frökkum í 3-1 á 65. mínútu en aftur svaraði Ísland, nú með marki Ingibjargar Sigurðardóttur aðeins nokkrum mínútum eftir að Baltimore hafði skorað.

Ísland tók við sér í kjölfarið og reyndi að sækja jöfnunarmark en allt kom fyrir ekki og lokatölur 3-2.

Frakkar eru á toppi riðils Íslands í Þjóðadeildinni með 6 stig. Norðmenn eru í öðru sæti eftir sigur á Sviss fyrr í dag en Sviss og Ísland eru með sitt hvort stigið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni