fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 19:04

Guðný er á meðal þeirra sem koma inn í byrjunarliðið. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir fjórar breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Frökkum í Þjóðadeildinni í kvöld.

Um annan leik liðanna í keppninni er að ræða og fer hann fram ytra. Ísland gerði markalaust jafntefli við Sviss í fyrstu umferð en Frakkland vann Noreg 1-0.

Sandra María Jessen, Guðný Árnadóttir, Andrea Rán Hauksdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir koma allar inn í liðið í dag.

Þær Guðrún Arnardóttir, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Hlín Eiríksdóttir fara út frá síðasta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum