fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 19:04

Guðný er á meðal þeirra sem koma inn í byrjunarliðið. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir fjórar breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Frökkum í Þjóðadeildinni í kvöld.

Um annan leik liðanna í keppninni er að ræða og fer hann fram ytra. Ísland gerði markalaust jafntefli við Sviss í fyrstu umferð en Frakkland vann Noreg 1-0.

Sandra María Jessen, Guðný Árnadóttir, Andrea Rán Hauksdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir koma allar inn í liðið í dag.

Þær Guðrún Arnardóttir, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Hlín Eiríksdóttir fara út frá síðasta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“