fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 18:05

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var í dag formlega kynntur til leiks sem leikmaður Víkings og var hann myndaður í treyju félagsins í fyrsta sinn.

Eins og allir vita nú fór þessi besti landsliðsmaður sögunnar frá Val í Víking í síðustu viku. Skiptin hafa vakið gríðarlega athygli og umtal.

Mynd: Víkingur

Gylfi var brattur á blaðamannafundi í dag og æfði svo með Víkingi í kjölfarið. Félagið birti nokkrar myndir frá æfingunni.

Besta deildin hefst eftir rúman mánuð og freistar Víkingur þess að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn úr höndum Breiðabliks.

Mynd: Víkingur
Mynd: Víkingur
Mynd: Víkingur

Meira
Gylfi Þór segir söguna frá sínu sjónarhorni í fyrsta sinn: Lét vita í byrjun febrúar að hann vildi fara – „Það eru ekki margir aðrir staðir í heiminum þar sem þetta kemur upp“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina