fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 18:52

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, var mjög hógvær eftir leik við Manchester City í dag sem vannst 2-0 á útivelli.

Slot viðurkennir að City hafi verið mun sterkari aðilinn í þessum leik en vörn Liverpool stóð svo sannarlega fyrir sínu.

,,Við unnum með því að skora eftir fast leikatriði, ef þú vilt vinna stórleikina þá þarftu ákveðið jafnvægi eða ná að skora og ekki fá á þig mark,“ sagði Slot.

,,Þegar þú kemur hingað þá verðurðu að verjast og við gerðum það með svo mörgum leikmönnum – við gátum komið í veg fyrir að þeir myndu skapa dauðafæri en þeir voru alltaf að fara vera með boltann.“

,,Við skoruðum tvö mörk í fyrri hálfleik en þeir voru betri en við og stjórnuðu leiknum. Þeir fengu ekki það mörg góð færi en okkur leið eins og þeir gætu skorað á hvaða tímapunkti sem er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar