fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 19:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, gerir sér fulla grein fyrir því að hann sé ekki að standast væntingar hjá félaginu þessa dagana.

United hefur ekki verið á uppleið eftir komu Amorim en hann var ráðinn stjóri félagsins í nóvember í fyrra.

Eftir komu Amorim hefur liðinu aðeins tekist að vinna fjóra leiki sem er alls ekki skárri árangur en Erik ten Hag náði í byrjun tímabils.

Amorim sem var áður stjóri Sporting, ræddi við Rio Ferdinand, goðsögn United, og hikaði ekki við að viðurkenna þessa staðreynd.

,,Ef þú hefðir sagt við mig í byrjun að ég myndi vinna fjóra leiki af 14, ég hefði aldrei trúað þér,“ sagði Amorim.

,,Ég hefði sagt að þú værir klikkaður og það er það erfiðasta fyrir mig,“ bætti Portúgalinn við en United gerði 2-2 jafntefli við Everton í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United íhugar að skipta við Juventus

United íhugar að skipta við Juventus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefja loksins viðræður við Rashford

Hefja loksins viðræður við Rashford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum