fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea þarf svo sannarlega að minna á sig í dag er liðið mætir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða tvö lið sem gera sér vonir um Evrópusæti en Chelsea hefur aðeins unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum í deild.

Villa hefur einnig verið á niðurleið og er án sigurs í síðustu fimm leikjum sínum en fjórir af þeim voru jafntefli.

Hér má sjá byrjunalriðin á Villa Park.

Aston Villa: Martinez; Cash, Konsa, Mings, Maatsen; McGinn, Tielemans; Asensio, Ramsey, Rogers; Watkins.

Chelsea: Jorgensen; James, Chalobah, Colwill; Gusto, Caicedo, Enzo, Cucurella; Palmer, Neto; Nkunku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum