fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og West Ham – Merino er fremstur

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 13:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa margir beðið spenntir eftir því að sjá hvernig Arsenal myndi stilla upp liði sínu gegn West Ham í dag.

Eins og flestir vita þá eru margir lykilmenn Arsenal í sókninni frá vegna meiðsla og var Mikel Merino hetja liðsins í síðasta leik gegn Leicester.

Merino fær nú tækifærið í byrjunarliðinu sem fremsti maður og verður fróðlegt að fylgjast með hvernig það gengur.

Hér má sjá byrjunarliðin á Emirates.

Arsenal: Raya, Timber, Saliba, Gabriel, Calafiori, Partey, Rice, Odegaard, Nwaneri, Trossard, Merino.

West Ham: Areola, Wan-Bissaka, Todibo, Kilman, Cresswell, Scarles, Alvarez, Ward-Prowse, Soucek, Bowen, Kudus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum