fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og West Ham – Merino er fremstur

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 13:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa margir beðið spenntir eftir því að sjá hvernig Arsenal myndi stilla upp liði sínu gegn West Ham í dag.

Eins og flestir vita þá eru margir lykilmenn Arsenal í sókninni frá vegna meiðsla og var Mikel Merino hetja liðsins í síðasta leik gegn Leicester.

Merino fær nú tækifærið í byrjunarliðinu sem fremsti maður og verður fróðlegt að fylgjast með hvernig það gengur.

Hér má sjá byrjunarliðin á Emirates.

Arsenal: Raya, Timber, Saliba, Gabriel, Calafiori, Partey, Rice, Odegaard, Nwaneri, Trossard, Merino.

West Ham: Areola, Wan-Bissaka, Todibo, Kilman, Cresswell, Scarles, Alvarez, Ward-Prowse, Soucek, Bowen, Kudus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur