fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Taka Amorim af lífi fyrir þessa ákvörðun – „Þú ert skræfa“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 10:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í gær að Ruben Amorim, stjóri Manchester United, gerði aðeins eina skiptingu í 1-0 tapinu gegn Tottenham. Stuðningsmenn eru margir hverjir ósáttir.

James Maddison skoraði eina mark leiksins í gær og hoppaði Tottenham með sigrinum upp í 12. sæti, en sendi United niður í 15. sæti.

Bekkur Amorim í gær var uppfullur af ungum leikmönnum vegna meiðsla en nýtti Portúgalinn ekki neinn varamann fyrr en hann setti hinn 17 ára gamla Chido Obi inn á í uppbótartíma.

Obi kom frá Arsenal síðasta sumar og hefur verið að raða inn mörkum fyrir U-18 ára liði United.

„90 mínútur liðnar og þú lætur Chido inn á. Ruben þú ert skræfa,“ skrifaði einn stuðningsmaður United.

Margir tóku í sama streng og vildu sjá Danann unga koma mun fyrr inn á. „Chido Obi fékk ruslmínútur,“ sagði einn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“