fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 10:00

Jadon Sancho og Marcus Rashford / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Jadon Sancho undir færslu Marcus Rashford á Instagram í gær hefur vakið athygli.

Rashford kom inn á í sínum fyrsta leik fyrir Aston Villa eftir að hann gekk í raðir félagsins á láni frá Manchester United í sigri á Tottenham í enska bikarnum í gær.

Eftir leik þakkaði hann fyrir móttökurnar á Villa Park og þar undir svaraði Sancho, fyrrum liðsfélagi hans sem yfirgaf United fyrir Chelsea síðasta sumar.

„Frelsi,“ skrifaði Sancho og gerði marga stuðningsmenn United bálreiða.

Rashford var algjörlega úti í kuldanum á Old Trafford eftir að Ruben Amorim tók við sem stjóri. Þá olli Sancho miklum vonbrigðum í leikhúsi draumanna sömuleiðis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo