fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Real Betis, er búinn að skora jafn mörg mörk fyrir Real Betis og fyrir Manchester United undanfarin tvö tímabil.

Þar er verið að tala um deildarmörk en Antony komst á blað um helgina er hans menn í Betis töpuðu 3-2 gegn Celta Vigo.

Antony er enn samningsbundinn United á Englandi en hann gerði lánssamning við Betis í janúarglugganum.

Antony skoraði aðeins eitt deildarmark fyrir United 2023-2024 og komst ekki á blað á núverandi leiktíð.

Það tók Brassann aðeins tvo leiki að skora eitt mark fyrir Betis og lagði hann einnig upp í sínum fyrsta leik fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður