fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Hörmungar Tottenham – Tölfræðin frá því í gær segir alla söguna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölfræði Tottenham gegn Liverpool í gær var léleg líkt og spilamennskan gaf merki um. Liðið átti ekki skot á markið.

Ange Postecoglou stjóri liðsins er í holu með liðið en meiðsli hafa spilað þar stóra rullu.

Það er ljóst að það verða Liverpool og Newcastle sem mætast í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Liverpool gekk frá Tottenham í seinni leik liðanna á Anfield í gær.

Liverpool hafði tapað fyrri leiknum 1-0 en liðið var í stuði í kvöld og vann sannfærandi 4-0 sigur.

Coady Gakpo skoraði eina markið í fyrri hálfleik en Mo Salah tryggði Liverpool forystu í einvíginu með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

Það voru svo Dominik Szoboszlai og Virgil van Dijk sem bættu við mörkum og tryggðu sannfærandi 4-0 sigur Liverpool.

Liverpool hefur titil að verja og gæti þetta orðið fyrsti bikar Arne Slot í stjórastólnum hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki