fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edwin van der Sar, fyrrum markvörður Manchester United, hefur enn fulla trú á Kamerúnanum Andre Onana.

Onana er markvörður United í dag og er ansi umdeildur en hann hefur gert ófá mistök síðustu mánuði.

Van der Sar hvetur United þó til að gefa leikmanninum meiri tíma og að hann geti bætt sinn eigin leik á næstu árum.

,,Þetta er ansi snemmt en ég er viss um að Andre Onana geti átt frábæran feril í framtíðinni. Hann er að öðlast frekari reynslu,“ sagði Van der Sar.

,,Hann er með öll þau gæði sem markvörður þarf á að halda svo ég er viss um að á næstu fimm eða sex árum þá mun hann bæta sig.“

,,Hann er með rétt hugarfar til að vera markvörður Manchester United í mörg ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn