fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edwin van der Sar, fyrrum markvörður Manchester United, hefur enn fulla trú á Kamerúnanum Andre Onana.

Onana er markvörður United í dag og er ansi umdeildur en hann hefur gert ófá mistök síðustu mánuði.

Van der Sar hvetur United þó til að gefa leikmanninum meiri tíma og að hann geti bætt sinn eigin leik á næstu árum.

,,Þetta er ansi snemmt en ég er viss um að Andre Onana geti átt frábæran feril í framtíðinni. Hann er að öðlast frekari reynslu,“ sagði Van der Sar.

,,Hann er með öll þau gæði sem markvörður þarf á að halda svo ég er viss um að á næstu fimm eða sex árum þá mun hann bæta sig.“

,,Hann er með rétt hugarfar til að vera markvörður Manchester United í mörg ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar