fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Urðaði yfir allt og alla en er búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech, fyrrum leikmaður Chelsea, er á leið til katarska félagsins Al-Duhail.

Ziyech kemur til Al-Duhail, sem er á toppi katörsku efstu deildarinnar, frá Galatasaray í Tyrklandi. Hann er á sínu öðru tímabili þar en er allt annað en sáttur hjá félaginu.

Lýsti Ziyech yfir mikilli óánægju fyrir áramót og tilkynnti að hann vildi fara. Hjólaði hann meðal annars í stjórann Okan Buruk í viðtalinu.

„Galatasaray er búið fyrir mér. Ég vil ekki spila hérna lengur og ætla annað í janúar. Ég hef aldrei séð svona slakan þjálfara. Ég sé eftir að hafa komið hingað,“ sagði hann.

Ziyech er með samnings við Galatasaray út tímabilið en er búinn að ná munnlegu samkomulagi við Al-Duhail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla