fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

United horfir til Þýskalands – Veltur á þessu hvort hann komi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fylgist með stöðu mála hjá Mathys Tel, sóknarmanni Bayern Munchen, nú þegar fimm dagar eru í að félagaskiptaglugginn loki.

Tel verður tvítugur í vor en Frakkinn hefur verið hjá Bayern síðan 2022. Kom hann frá Rennes í heimalandinu en er í litlu hlutverki í Þýskalandi.

United er sagt skoða að fá hann ef Marcus Rashford eða Alejandro Garnacho yfirgefa félagið, en báðir eru sterklega orðaðir við brottför frá Old Trafford.

Chelsea hefur einnig áhuga á Tel, sem getur leyst allar stöðurnar fremst á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann