fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Barcelona selur efnilegan leikmann til Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Hernandez, tvítugur miðjumaður, er að yfirgefa Barcelona og ganga í raðir Al-Ittihad í Sádi-Arabíu.

Hernandez hefur verið að spila með varaliði Börsunga en tekur nú skrefið til Sádí fyrir upphæð sem gæti orðið allt að 5 milljónir vera.

Sádar hafa verið duglegir að sækja stjörnur undanfarin ár en eru að sækja unga og efnilega leikmenn í bland. Hernandez verður næstur inn um dyrnar og á hann aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun áður en hann skrifar undir samning.

Al-Ittihad er með stærri félögum Sádi-Arabíu og er sem stendur í öðru sæti með jafnmörg stig og topplið Al-Hilal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“