fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Æfði ekki í dag – Viðræður ganga vel

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Boniface æfði ekki með Bayer Leverkusen í dag og virðist færast nær því að ganga í raðir sádiarabíska félagsins Al-Nassr.

Um er ræða öflugan 24 ára gamlan Nígeríumann sem er með sjö mörk á þessari leiktíð. Al-Nassr, með Cristiano Ronaldo innanborðs, vill fá hann til að leysa af Anderson Talisca sem er á förum til Fenerbahce í Tyrklandi.

Fulltrúar Al-Nassr mættu til Þýskalands í gær til að hefja viðræður við bæði Boniface og Leverkusen. Viðræður ganga vel þó ekkert sé í höfn enn.

Boniface er samningsbundinn Þýskalandsmeisturum Bayer Leverkusen til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“