fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

United undirbýr nýtt tilboð – Annað félag nú komið í umræðuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun bjóða aftur í Patrick Dorgu, bakvörð Lecce, á allra næstu dögum.

Dorgu er tvítugur og getur einnig spilað á köntunum. Hann vill ólmur fara til United og vill Ruben Amorim fá hann til að spila stöðu vinstri vængbakvarðar í kerfi sínu á Old Trafford.

Lecce vill hins vegar fá 40 milljónir evra fyrir leikmanninn og United fær Danann unga ekki nema félagið gangi að verðmiðanum. Það hefur ekki tekist hingað til en nýtt tilboð mun fara nær verðmiða ítalska félagsins.

Dorgu vill sjálfur ólmur fara til United í þessum mánuði og hefur þegar samið um eigin kjör á Old Trafford. Lecce, sem er í harðri fallbaráttu í Serie A, vill hins vegar halda leikmanninum fram á sumar.

Þá hefur Napoli einnig áhuga á að fá Dorgu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar