fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 13:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búist við því að Evan Ferguson fari frá Brighton á láni áður en félagaskiptaglugganum verður skellt í lás eftir viku.

Hinn tvítugi Ferguson var fyrir ekki svo löngu síðan talið gríðarlegt efni en hefur ekki tekist að fylgja eftir frábæru gengi frá því hann var að stíga sín fyrstu skref með Brighton á sínum tíma.

Brighton sér hann þó enn sem leikmann fyrir framtíðina en er opið fyrir því að lána hann í þessum mánuði.

Það er áhugi á Ferguson frá öðrum liðum í ensku úrvalsdeildinni, sem og í Þýskalandi og Frakklandi. Írinn hefur til að mynda verið orðaður við Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar