fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Íslenska þjóðin í áfalli yfir gangi mála – „Þetta er niðurlæging!“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. janúar 2025 20:10

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir frábær mót fram að kvöldinu í kvöld er íslenska karlalandsliðið í handbolta algjörlega að magalenda gegn heimamönnum í Króatíu í öðrum leik milliriðilsins.

Fyrri hálfleikur hefur verið afleiddur hjá íslenska liðinu og leiða lærisveinar Dags Sigurðssonar í Króatíu 20-12 í hálfleik.

Það er óhætt að segja að þjóðinni sé nokkuð brugðið, enda gengið hingað til verið til fyrirmyndar. Hér að neðan má sjá umræðuna á samfélagsmiðlinum X. Vonandi snúa strákarnir þessu við í seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad