fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Maðurinn sem var afar óvænt orðaður við United skiptir um lið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ipswich hefur staðfest komu Julio Enciso til félagsins, en hann kemur á láni frá Brighton.

Hinn tvítugi Enciso hefur lítið fengið að spila hjá Brighton og fer nú til nýliðanna til að fá stærra hlutverk.

Í gærkvöldi fóru óvæntar sögusagnir af stað í ítölskum fréttum að Manchester United væri að reyna að stela Enciso. Það reyndist hins vegar tóm þvæla og er Paragvæinn mættur til Ipswich.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið