fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carney Chukwuemeka má fara frá Chelsea á láni í þessum mánuði.

Hinn 21 árs gamli Chukwuemeka hefur verið hjá Chelsea síðan 2022 og er í aukahlutverki hjá liðinu.

Þýska stórliðið Dortmund og franska liðið Strasbourg hafa bæði áhuga. Þjóðverjarnir eru sem stendur á fullu í að reyna að fá hann.

Chelsea ætlar sem stendur aðeins að lána leikmanninn út þessa leiktíð, án kaupskyldu, og gæti hann því átt framtíð á Stamford Bridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum