fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 21:11

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid 2-5 Barcelona
1-0 Kylian Mbappe
1-1 Lamine Yamal
1-2 Robert Lewandowski(víti)
1-3 Raphinha
1-4 Alejandro Balde
1-5 Raphinha
2-5 Rodrygo

Barcelona vann spænska Ofurbikarinn í kvöld í ótrúlegum leik gegn erkifjendum sínum í Real Madrid.

Real byrjaði vel og komst yfir eftir fimm mínútur en Kylian Mbappe kom þá boltanum í netið.

Eftir það skoraði Barcelona fimm mörk en staðan eftir fyrri hálfleikinn var 4-1 og var fjörið svo sannarlega mikið.

Wojchiech Szczesny í marki Barcelona fékk svo rautt spjald á 56. mínútu og þá lagaði Rodrygo, leikmaður Real, metin beint úr aukaspyrnu.

Pólverjinn gerðist brotlegur rétt fyrir utan teig en það kom að lokum ekki að sök og öruggur sigur Barcelona staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu