fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Barcelona vann Ofurbikarinn eftir ótrúlegan leik við Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 21:11

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid 2-5 Barcelona
1-0 Kylian Mbappe
1-1 Lamine Yamal
1-2 Robert Lewandowski(víti)
1-3 Raphinha
1-4 Alejandro Balde
1-5 Raphinha
2-5 Rodrygo

Barcelona vann spænska Ofurbikarinn í kvöld í ótrúlegum leik gegn erkifjendum sínum í Real Madrid.

Real byrjaði vel og komst yfir eftir fimm mínútur en Kylian Mbappe kom þá boltanum í netið.

Eftir það skoraði Barcelona fimm mörk en staðan eftir fyrri hálfleikinn var 4-1 og var fjörið svo sannarlega mikið.

Wojchiech Szczesny í marki Barcelona fékk svo rautt spjald á 56. mínútu og þá lagaði Rodrygo, leikmaður Real, metin beint úr aukaspyrnu.

Pólverjinn gerðist brotlegur rétt fyrir utan teig en það kom að lokum ekki að sök og öruggur sigur Barcelona staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag