fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Zlatan tjáir sig um Rashford: ,,Ekki auðvelt að eiga við Manchester United“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 21:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, goðsögn og sendiherra AC Milan, hefur tjáð sig um sóknarmanninn Marcus Rashford.

Rashford er orðaður við þónokkur félög þessa stundina og þar á meðal Milan sem er eitt allra stærsta félag Ítalíu.

Rashford er á mála hjá Manchester United en hann lék með Zlatan hjá félaginu um tíma.

,,Ég þekki Marcus vel, við spiluðum saman. AC Milan er eitt stærsta félag heims og allir vilja spila hérna,“ sagði Zlatan.

,,Það er ekki auðvelt að eiga við MAnchester United, við sjáum til hvort þeir vilji hefja viðræður eða ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Í gær

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag