fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Slot hafði lítinn áhuga á spurningunni: ,,Heldurðu í alvörunni að ég muni segja ykkur það?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, hefur staðfest það að hann sé búinn að ræða við bakvörðinn Trent Alexander-Arnold.

Trent verður samningslaus næsta sumar og hefur Real Madrid mikinn áhuga á að fá hann strax í janúar.

Ástæðan eru meiðsli Dani Carvajal sem verður frá út tímabilið og gæti Trent reynst hans arftaki til margra ára.

Slot hefur rætt við Trent um framhaldið en vildi lítið gefa upp í samtali við blaðamenn.

,,Heldurðu í alvörunni að ég muni segja ykkur það? Ég get skilið spurninguna en ég segi ekki frá svona samræðum,“ sagði Slot.

,,Ekki varðandi Trent og ekki varðandi aðra leikmenn. Þetta var samtal okkar á milli eins og ég hef átt við aðra leikmenn í liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona