fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ætlar að leita annað ef hann missir sætið í liðinu: ,,Það sem skiptir máli er völlurinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 18:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong hefur hótað því að fara frá Barcelona ef hann spilar ekki stórt hlutverk í liðinu á þessu ári.

De Jong er bundinn Barcelona til 2026 en hann hefur margoft í gegnum árin verið orðaður við Manchester United.

Það er alls ekkert víst að Hollendingurinn verði mikið lengur hjá Barcelona og þá sérstaklega ef hann missir sæti sitt algjörlega eða þá að spilamennskan versni á næstu mánuðum.

De Jong er 27 ára gamall í dag en hann hefur spilað átta deildarleiki í vetur og skorað eitt mark.

,,Fólk telur að ég vilji vera hjá Barcelona allt mitt líf því lífið utan vallar er svo gott og það er allt gott og blessað en það sem skiptir máli er völlurinn,“ sagði De Jong.

,,Ef ég tel að ég geti ekki hjálpað liðinu nóg eða ef liðið er ekki í neinni baráttu þá mun ég fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona