fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Ætlar að leita annað ef hann missir sætið í liðinu: ,,Það sem skiptir máli er völlurinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 18:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong hefur hótað því að fara frá Barcelona ef hann spilar ekki stórt hlutverk í liðinu á þessu ári.

De Jong er bundinn Barcelona til 2026 en hann hefur margoft í gegnum árin verið orðaður við Manchester United.

Það er alls ekkert víst að Hollendingurinn verði mikið lengur hjá Barcelona og þá sérstaklega ef hann missir sæti sitt algjörlega eða þá að spilamennskan versni á næstu mánuðum.

De Jong er 27 ára gamall í dag en hann hefur spilað átta deildarleiki í vetur og skorað eitt mark.

,,Fólk telur að ég vilji vera hjá Barcelona allt mitt líf því lífið utan vallar er svo gott og það er allt gott og blessað en það sem skiptir máli er völlurinn,“ sagði De Jong.

,,Ef ég tel að ég geti ekki hjálpað liðinu nóg eða ef liðið er ekki í neinni baráttu þá mun ég fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi