fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Gylfi Þór eftir tapið í Tyrklandi – „Yndislegt, ég verð vonandi í betra formi í næsta mánuði ef ég verð þar“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. september 2024 21:10

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Svekkjandi, þeir eru mjög gott fótbotlalið,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson á Stöð2 Sport eftir tap gegn Tyrkjum á útivelli í kvöld.

Leiknum lauk með 3-1 sigri Tyrklands en íslenska liðið fann ekki alveg sinn takt í kvöld. „Við komum til baka og jöfnum fyrir hálfleikinn, þeir skora frábært mark sem kemur þeim í 2-1. Þeir eru með þetta, við þurfum að reyna að taka sénsa undir lokin og gegn svona liði er það hættulegt.“

Gylfi setur stefnuna á að vinna báða heimaleikina í október í Þjóðadeildinni þegar Tyrkir og Wales mæt. „Þeir eru með frábæra leikmenn tæknilega, núna verðum við að horfa í næsta mánuð þar sem eru tveir heimaleikir og sækja þar sex stig.“

„Fyrstu 2-3 mínúturnar voru ekki það sem við ætluðum okkur hér úti í Tyrklandi, það hefði verið auðvelt að brotna. Við stóðum það af okkur, þetta eru heilt yfir sanngjörn úrslit.“

Gylfi var að mæta aftur í landsliðið í þessu verkefni og er glaður með það. „Yndislegt, ég verð vonandi í betra formi í næsta mánuði ef ég verð þar. Við reynum að byggja ofan á þessum leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans