fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í Tyrkland – Gylfi byrjar en Orri Steinn sest á bekkinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. september 2024 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Tyrkjum í Þjóðadeildinni. Leikurinn hefst klukkan 18:45.

Þetta er annar leikur beggja liða í keppninni. Ísland vann tveggja marka sigur á Svartfjallalandi á Laugardalsvellinum á föstudag, en Tyrkir gerðu á sama tíma markalaust jafntefli við Wales, sem mætir Svartfjallalandi á mánudag.

Ísland og Tyrkland hafa mæst 13 sinnum áður í A landsliðum karla. Ísland hefur unnið 8 leiki, þrisvar hafa liðin skilið jöfn, og Tyrkir hafa tvívegis borið sigur úr býtum.

Hareide gerir þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá föstudeginum, Guðlaugur Victor Pálsson og Kolbeinn Birgir Finnsson koma inn sem bakverðir fyrir Alfons Sampsted og Loga Tómasson.

Andri Lucas Guðjohnsen byrjar svo fremstur fyrir Orra Stein Óskarsson.

Byrjunarlið Íslands:
Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Hjörtur Hermannsson
Daníel Leó Grétarsson
Kolbeinn Birgir Finnsson

MIkael Neville Anderson
Stefán Teitur Þórðarson
Jóhann Berg Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Gylfi Þór Sigurðsson

Andri Lucas Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag