fbpx
Föstudagur 04.október 2024
433Sport

Antony vill burt frá United og það gæti gerst á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. september 2024 10:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag mun Antony kantmaður Manchester United hafa mikinn áhuga á því að fara frá félaginu.

Segir að Antony gæti hreinlega farið á næstu dögum en félagaskiptaglugginn í Tyrklandi lokar á föstudag.

Ensk blöð segja að lið á Spáni, Frakklandi og Sádí Arabíu hafi einnig skoðað Antony síðustu daga.

Antony hefur lítið komið við sögu í upphafi tímabils en hann kostaði United um 80 milljónir punda fyrir tæpum tveimur árum.

Antony er orðaður við endurkomu til Ajax en ekki er líklegt að nokkurt lið kaupi hann fyrr en næsta sumar.

Newcastle hefur einnig verið nefndur til sögunnar en glugginn í Tyrklandi lokar eins og fyrr segir á föstudag og þar hefur Fenerbache áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tekur fólk með í ferðalagið – Ætlar að láta laga skallablettina á hausnum

Tekur fólk með í ferðalagið – Ætlar að láta laga skallablettina á hausnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segulómun Arons Einars lokið og ljóst að hann mætir ekki í landsliðið

Segulómun Arons Einars lokið og ljóst að hann mætir ekki í landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í steik hjá Manchester United í gær vegna veðurs

Allt í steik hjá Manchester United í gær vegna veðurs