fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Real Madrid setur það í forgang að sækja mikilvægasta mann City

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 16:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni er það komið á planið hjá Real Madrid að sækja Rodri miðjumann Manchester City næsta sumar.

Rodri á enn eftir að skrifa undir nýjan samning við City en félagið vill gera hann að launahæsta leikmann liðsins.

City er tilbúið að borga honum 375 þúsund pund á viku sem eru sömu laun og Kevin de Bruyne er með.

Real Madrid telur að Rodri sé klár í að koma en honum er ætlað að fylla skarðið sem Toni Kroos skilur eftir.

Þá eru líkur á að Luka Modric fari eftir tímabilið og því gæti Real Madrid þurft á miðjumanni að halda.

Rodri er einn allra mikilvægasti leikmaður City og er líklegur til þess að vinna Gullknöttinn í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Var 30 sekúndum á eftir Salah
433Sport
Í gær

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Í gær

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið