fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Lögreglan harðneitar að færa leik City – Þurfa að spila tvo leiki á 49 klukkutímum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester CIty þarf að spila tvo leiki með 49 klukkustunda millibili þar sem lögreglan neitar að leyfa þeim að færa leik.

City mætir Watford í enska deildarbikarnum þann 24 september.

Tveimur dögum áður er liðið að spila við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og þann 28 september mætir liðið Newcastle.

City bað um að leikurinn gegn Watford yrði á miðvikudegi en lögreglan í Manchester tekur það ekki í mál.

Ástæðan er sú að Manchester United mætir Twente í Evrópudeildinni miðvikudaginn 25 september þegar City vildi mæta Watford.

Sökum þess þarf Cit að spila tvo leiki með bara einn dag í hvíld á milli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin