fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Lögreglan harðneitar að færa leik City – Þurfa að spila tvo leiki á 49 klukkutímum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester CIty þarf að spila tvo leiki með 49 klukkustunda millibili þar sem lögreglan neitar að leyfa þeim að færa leik.

City mætir Watford í enska deildarbikarnum þann 24 september.

Tveimur dögum áður er liðið að spila við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og þann 28 september mætir liðið Newcastle.

City bað um að leikurinn gegn Watford yrði á miðvikudegi en lögreglan í Manchester tekur það ekki í mál.

Ástæðan er sú að Manchester United mætir Twente í Evrópudeildinni miðvikudaginn 25 september þegar City vildi mæta Watford.

Sökum þess þarf Cit að spila tvo leiki með bara einn dag í hvíld á milli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum