fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Chelsea vonast eftir því að losna við Chilwell til Tyrklands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vonast eftir því að losna við Ben Chilwell á næstu dögum en nokkrir félagaskiptalguggar eru opnar.

Chelsea horfir mest til Tyrklands samkvæmt Telegraph.

Chilwell er einn af þeim sem Enzo Maresca þjálfari Chelsea hefur hent út af æfingum liðsins, skilaboðin eru þau að hann spili ekkert undir hans stjórn.

Chilwell hefur verið orðaður við Jose Mourinho og félaga í Fenerbache.

Ef Chilwell fer ekki frá Chelsea á næstu dögum er ljóst að hann spilar ekki fótbolta í fjóra mánuði samkvæmt Telegraph.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar