fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Skilja eftir tvö erfið ár – Gerði í buxurnar þegar verið var að steggja hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll fyrrum framherji Liverpool er að skilja við eiginkonu sína Billi Mucklow eftir tvö erfið ár frá því að þau giftu sig.

Carroll og Mucklow eiga þrjú börn saman en þau ákváðu í sumar að skilja.

Sambandið hefur staðið á brauðfrótum frá giftingardeginum en rétt fyrir það ákvað Carroll að leggjast í rúm með annari konu.

Vinir framherjans voru að steggja hann í Dubai og birtust myndir af Carroll með annari konu í rúmu.

„Billi og ég ákváðum fyrr á þessu ári að skilja, við erum að ganga í gegnum þetta,“ sagði Carroll.

„Þetta hafa verið erfiðir mánuðir og við förum í gegnum þetta með hag barnanna okkar að leiðarljósi.“

Carroll er í dag framherji Bordeaux í Frakklandi en hann hefur átt glæsilegan feril sem knattspyrnumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði