fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Skilja eftir tvö erfið ár – Gerði í buxurnar þegar verið var að steggja hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll fyrrum framherji Liverpool er að skilja við eiginkonu sína Billi Mucklow eftir tvö erfið ár frá því að þau giftu sig.

Carroll og Mucklow eiga þrjú börn saman en þau ákváðu í sumar að skilja.

Sambandið hefur staðið á brauðfrótum frá giftingardeginum en rétt fyrir það ákvað Carroll að leggjast í rúm með annari konu.

Vinir framherjans voru að steggja hann í Dubai og birtust myndir af Carroll með annari konu í rúmu.

„Billi og ég ákváðum fyrr á þessu ári að skilja, við erum að ganga í gegnum þetta,“ sagði Carroll.

„Þetta hafa verið erfiðir mánuðir og við förum í gegnum þetta með hag barnanna okkar að leiðarljósi.“

Carroll er í dag framherji Bordeaux í Frakklandi en hann hefur átt glæsilegan feril sem knattspyrnumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega