fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Mikilvægur sigur Stjörnunnar – Allt undir í næstu umferð

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 21:14

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 3 – 0 ÍA
1-0 Emil Atlason(’18)
2-0 Johannes Vall(’54, sjálfsmark)
3-0 Jón Hrafn Barkarson(’94)

Stjarnan vann mikilvægan sigur í Bestu deild karla í kvöld en liðið mætti ÍA í Garðabænum.

Stjarnan hafði betur 2-0 á heimavelli og er nú aðeins einu stigi á eftir Val sem er í Evrópusæti.

Tapið er ekki gott fyrir ÍA sem er nú fimm stigum frá Evrópusæti þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir.

Stjarnan fær erfitt verkefni gegn Víkingum í næstu umferð og þá mun Valur spila við Breiðablik í alveg jafn erfiðri viðureign.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Í gær

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið