fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
433Sport

Útlitið nokkuð bjart – Meiðslin ekki alvarleg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 22:06

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Harry Kane sé ekki alvarlega meiddur eftir leik Bayern Munchen og Bayer Leverkusen í gær.

Kane haltraði af velli á 86. mínútu í leik gærdagsins sem lauk með 1-1 jafntefli á Allianz Arena.

Óttast var að Kane væri illa meiddur en miðað við orð Vincent Kompany, stjóra Bayern, þá er útlitið nokkuð bjart.

,,Ég er enginn læknir en ég vona að hann verði í lagi fyrir miðvikudaginn,“ sagði Kompany við Sky Sports.

Stjórnarformaður Bayern, Jan-Chrstian Dreesen hafði þetta að segja: ,,Hann fékk högg en eins og læknarnir sögðu þá er þetta líklega ekki alvarlegt. Við skoðum málið betur á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ótrúlegur sólarhringur þegar fyrsta barn hans fæddist – Lest, einkaflugvél og spilaði leik

Ótrúlegur sólarhringur þegar fyrsta barn hans fæddist – Lest, einkaflugvél og spilaði leik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrirtækið sem borgar launin gæti farið á hausinn – Skoða að rifta samningi Depay eftir einn mánuð

Fyrirtækið sem borgar launin gæti farið á hausinn – Skoða að rifta samningi Depay eftir einn mánuð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Farið að pirra leikmenn United verulega hvað Ten Hag hefur gert á þessu tímabili

Farið að pirra leikmenn United verulega hvað Ten Hag hefur gert á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool hefur áhuga á að kaupa samlanda Salah

Liverpool hefur áhuga á að kaupa samlanda Salah
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eru að skoða það að reka Dirk Kuyt úr starfi

Eru að skoða það að reka Dirk Kuyt úr starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólgusjór Heimis í Írlandi – Þjóðþekktur maður veltir því fyrir sér hvort Heimir verði rekinn í næstu viku

Ólgusjór Heimis í Írlandi – Þjóðþekktur maður veltir því fyrir sér hvort Heimir verði rekinn í næstu viku
433Sport
Í gær

Orri Steinn nýtur lífsins á Spáni – „Maður vill sigra heiminn strax en stundum tekur það lengri tíma“

Orri Steinn nýtur lífsins á Spáni – „Maður vill sigra heiminn strax en stundum tekur það lengri tíma“
433Sport
Í gær

Brynjólfur ánægður að fá traustið í landsliðinu – „Við hittumst ekki oft og gott að geta verið saman hérna“

Brynjólfur ánægður að fá traustið í landsliðinu – „Við hittumst ekki oft og gott að geta verið saman hérna“