fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: ÍBV fer beint upp – Fjölnir missteig sig harkalega

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 16:06

Mynd/Facebook síða ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV fer beint upp í Bestu deild karla þrátt fyrir jafntefli gegn Leikni í lokaumferð deildarinnar í dag.

Öll liðin spiluðu klukkan 14:00 en Fjölnir hefði farið upp en liðið missteig sig gegn Keflavík á sama tíma.

Fjölnir fékk 4-0 skell gegn Keflvíkingum sem enda í öðru sæti deildarinnar með 38 stig, stigi á eftir ÍBV.

ÍBV fagnar sigri með 39 stig en Fjölnir fer í umspil með 37 stig. Afturelding og ÍR munu einnig spila í umspilinu.

Njarðvík gerði jafntefli við Grindavík og náði því ekki fimmta sætinu sem fer þess í stað til ÍR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“