fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

England: Haaland heldur áfram að raða inn mörkum – Gríðarlega óvænt tap Liverpool á Anfield

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 16:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er kominn með níu mörk í ensku úrvalsdeildinni eftir fyrstu fjórar umferðirnar.

Norðmaðurinn hélt áfram að raða inn mörkum í dag er Manchester City spilaði við Brentford á heimavelli.

City skoraði tvö mörk og það var Haaland sem gerði þau bæði en í 2-1 sigri voru öll mörkin skoruð í fyrri hálfleik.

Liverpool tapaði þá gríðarlega óvænt á heimavelli en Nottingham Forest kom í heimsókn.

Forest vann óvænt 1-0 útisigur og fyrsta tap Liverpool undir Arne Slot því staðreynd.

Manchester City 2 – 1 Brentford
0-1 Yoane Wissa(‘1)
1-1 Erling Haaland(’19)
2-1 Erling Haaland(’32)

Liverpool 0 – 1 Nott. Forest
0-1 Callum Hudson Odoi(’72)

Crystal Palace 2 – 2 Leicester
0-1 Jamie Vardy(’21)
0-2 Stephy Mavididi(’46)
1-2 Jean-Philippe Mateta(’47)
2-2 Jean-Philippe Mateta(’90, víti)

Brighton 0 – 0 Ipswich

Fulham 1 – 1 West Ham
1-0 Raul Jimenez(’24)
1-1 Danny Ings(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár