fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Segir upp sem þjálfari hjá Willum og Alfons – Verður með enska landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 10:00

Ashley Cole. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Cole hefur sagt upp starfi sínu sem þjálfari hjá Birmingham og hefur verið ráðinn í fullt starf hjá enska sambandinu.

Cole kom inn í teymi enska landsliðsins á dögunum og var aðstoðarmaður Lee Carsley gegn Írlandi og Finnlandi.

Hann mun nú halda því starfi áfram og hefur því ákveðið að segja upp hjá Birmingham.

Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted sem eru í íslenska landsliðinu eru báðir leikmenn Birmingham.

Cole átti magnaðan feril sem leikmaður og var góður þjónn fyrir enska landsliðið. Carsley er tímabundinn þjálfari liðsins en búist er við að Cole verði áfram í teyminu, sama hver mun þjálfa liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Í gær

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Í gær

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum