fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Jose Mourinho sendir væna tertu á Osimhen

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Fenerbache er byrjaður að búa til ríg við leikmenn Galatsaray og þá við stjörnu liðsins Victor Osimhen.

Osimhen gekk í raðir Galatasaray í síðustu viku á láni frá Napoli en Mourinho tók við Fenerbache í sumar.

Mourinho þekkir Osimhen vel eftir að hafa stýrt Roma og mætt Napoli í mörg skipti. „Það er ekkert vandamál á milli mín og Osimhen,“ segir Mourinho.

„Við eigum gott samband en í hvert skipti sem við mætumst þá ræði ég við hann. Ég þoli ekki hvernig hann hagar sér, hann dýfir sér alltof mikið.“

Mourinho hefur rætt ítarlega við kappann. „Ég hef sagt honum að hann og Mo Salah séu bestu leikmennirnir frá Afríku. Áður voru það Didier Drogba, Samuel Eto´o og George Weah. Hann á ekki að haga sér svona, hann dýfir sér alltof mikið.“

„Það er það sem ég hef gagnrýnt í hans leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso