fbpx
Föstudagur 04.október 2024
433Sport

Fór frítt frá United til að koma sér í gang – Nú vilja Liverpool og fleiri stórlið fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Gomes fyrrum miðjumaður Manchester United er eða verða einn eftirsóttasti leikmaðurinn í enska boltanum en hann getur komið frítt næsta sumar.

Gomes hefur verið í fjögur ár hjá Lille í Frakklandi og hefur bætt leik sinn ansi mikið.

Gomes er 24 ára gamall en hann neitaði að skrifa undir nýjan samning hjá United og ákvað að fara til Frakklands.

Samningur Gomes við Lille rennur út næsta sumar og ætlar ekki að framlengja við félagið. Hann spilaði sína fyrstu A-landsleiki fyrir England í vikunni.

Þetta hefur vakið áhuga stærri liða en samkvæmt enskum blöðum eru Liverpool, Newcastle og Tottenham öll áhugasöm. Þá er Borussia Dortmund einnig að skoða stöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tekur fólk með í ferðalagið – Ætlar að láta laga skallablettina á hausnum

Tekur fólk með í ferðalagið – Ætlar að láta laga skallablettina á hausnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segulómun Arons Einars lokið og ljóst að hann mætir ekki í landsliðið

Segulómun Arons Einars lokið og ljóst að hann mætir ekki í landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt í steik hjá Manchester United í gær vegna veðurs

Allt í steik hjá Manchester United í gær vegna veðurs