fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold hefur slitið sambandi við fyrirsætuna Iris Law eftir fimm mánaða samband.

Iris er dóttir leikarans Jude Law og hefur haslað sér völl sem fyrirsæta.

Trent sem leikur með Liverpool kynntist Iris þegar þau voru í myndatöku fyrir gallabuxur hjá Guess fyrir fimm mánuðum.

Þau eyddu sumrinu saman en síðan súrnaði allt. „Það er mikið að gera hjá þeim báðum, Iris er með störf út um allan heim,“ segir heimildarmaður enskra blaða.

„Þau fóru saman í frí með fjölskyldu Trent í sumar og náðu vel saman, þau verða áfram vinir.“

Trent hefur byrjað tímabilið frábærlega með Liverpool og virðist ekki láta þetta hafa áhrif á sig innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl