fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold hefur slitið sambandi við fyrirsætuna Iris Law eftir fimm mánaða samband.

Iris er dóttir leikarans Jude Law og hefur haslað sér völl sem fyrirsæta.

Trent sem leikur með Liverpool kynntist Iris þegar þau voru í myndatöku fyrir gallabuxur hjá Guess fyrir fimm mánuðum.

Þau eyddu sumrinu saman en síðan súrnaði allt. „Það er mikið að gera hjá þeim báðum, Iris er með störf út um allan heim,“ segir heimildarmaður enskra blaða.

„Þau fóru saman í frí með fjölskyldu Trent í sumar og náðu vel saman, þau verða áfram vinir.“

Trent hefur byrjað tímabilið frábærlega með Liverpool og virðist ekki láta þetta hafa áhrif á sig innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi