fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold hefur slitið sambandi við fyrirsætuna Iris Law eftir fimm mánaða samband.

Iris er dóttir leikarans Jude Law og hefur haslað sér völl sem fyrirsæta.

Trent sem leikur með Liverpool kynntist Iris þegar þau voru í myndatöku fyrir gallabuxur hjá Guess fyrir fimm mánuðum.

Þau eyddu sumrinu saman en síðan súrnaði allt. „Það er mikið að gera hjá þeim báðum, Iris er með störf út um allan heim,“ segir heimildarmaður enskra blaða.

„Þau fóru saman í frí með fjölskyldu Trent í sumar og náðu vel saman, þau verða áfram vinir.“

Trent hefur byrjað tímabilið frábærlega með Liverpool og virðist ekki láta þetta hafa áhrif á sig innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu