fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Hefur margoft beðið um sölu frá Liverpool en án árangurs – ,,Ég er nógu góður“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 19:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Caomhin Kelleher staðfestir það að hann vilji komast burt frá Liverpool en hann er kominn með nóg af bekkjarsetu.

Kelleher hefur staðið sig vel með Liverpool er tækifærin hafa gefst en þau eru svo sannarlega af skornum skammti.

Liverpool er búið að kaupa Giorgi Mamardashvili en hann mun ganga í raðir félagsins á næsta ári frá Valencia.

,,Ég hef sagt það undanfarin ár að ég vil fara og vera markvörður númer eitt,“ sagði Kelleher.

,,Liverpool ákvað að reyna að fá Giorgi Mamardashvili í sumar og virtist vera að breyta um stefnu. Félagið hafnaði nokkrum tilboðum í mig en þetta er ekki allt undir mér komið.“

,,Mín markmið eru skýr. Ég er nógu góður og ég vil fá að spila í hverri viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu