fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Rooney segir að Englandi verði að ráða þann besta og vill þennan í starfið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney vill sjá enska knattspyrnusambandið reyna að ráða Pep Guardiola sem næsta þjálfara liðsins. Starfið er laust.

Gareth Southgate sagði starfi sínu lausu eftir Evrópumótið og er enska sambandið að skoað næstu skref.

Búið er að gefa leyfi fyrir því að ráða erlendan þjálfara en Guardiola er með samning við City út þessa leiktíð.

„Ég myndi vilja fá Pep, England þarf að reyna að ná í þann besta,“ segir Rooney.

Lee Carsley mun stýra enska landsliðinu í september en hann er þjálfari U21 árs landsliðsins.

„Ég spilaði með Lee þegar við vorum ungir hjá Everton, hann er góð persóna og hefur gert vel með U21 árs landsliðið. Ef hann gerir vel þá veit maður aldrei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“
433Sport
Í gær

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Í gær

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann