fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Guardiola tjáir sig um orðrómana: ,,Veit ekki hvaðan þetta kemur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann hafi ekki hugmynd um hvaðan sögusagnirnar um að hann sé að taka við enska landsliðinu hafi komið frá.

Guardiola hefur verið orðaður við þjálfarastarfið hjá Englandi en Gareth Southgate ákvað að stíga til hliðar eftir EM í sumar.

Spánverjinn veit ekki hvaðan þessar sögusagnir komu og segist vera ekkert nema ánægður hjá Englandsmeisturunum.

,,Ég er bara hérna, ég er ánægður og get ekki tjáð mig um mikið meira,“ sagði Guardiola.

,,Ég veit ekki hvaðan þessir orðrómar komu en ég er afskaplega ánægður í mínu starfi og við sjáum svo hvað gerist.“

,,Ég bíð spenntur eftir því að leikmenn snúi aftur úr sumarfríi svo við getum byrjað að æfa og gert það sem við höfum gert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins