fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Vonar að undrabarnið hlusti og verði jarðbundinn – ,,Getur treyst á mig sama hvað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Andre ter Stegen, markvörður Barcelona, hefur gefið ungstirni félagsins, Lamine Yamal, góð ráð fyrir komandi tímabil.

Yamal er 17 ára gamall og er einn efnilegasti ef ekki efnilegasti leikmaður heims og er liðsfélagi Þjóðverjans hjá Barcelona.

Það er mikið rætt um Yamal sem lék með Spánverjum á EM í sumar en hann þarf að taka gríðarlegri pressu og umfjöllun þrátt fyrir að vera aðeins 17 ára að aldri.

,,Við þurfum að hrósa Xavi sem gaf honum sitt fyrsta tækifæri með aðalliðinu,“ sagði Ter Stegen en Xavi var látinn fara sem aðalþjálfari Barcelona fyrr á árinu.

,,Það er eitthvað sérstakt við þennan leikmann. Ég vona að hann sé jarðbundinn og hlusti ekki á of mikið hrós eða um eitt ákveðið augnablik, hann þarf að vinna fyrir liðið.“

,,Hann getur enn bætt sig og er enn mjög ungur, hann er bara að hefja sinn feril. Lamine veit að hann getur treyst á mig sama hvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“
433Sport
Í gær

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær